Tók mig til um daginn og bjo til silfur "jolatré". Pínu subbuvinna en hva ! maður þrífur bara upp eftir sig :) Ég allavegana keypti silfurgarn i rúmfatalagernum og setti það út í soðið sykurvatn ( hlutföllin í sykurvatninu 50:50 af sykri og vatni ). Ég var með pappirskeilu og var búin að vefja utan um hana matarfilmu og þar utan um vafði ég svo silfurgarninu.
Hér er svo afraksturinn.
Jæja hvað finnst ykkur ? Í skálinni er smá afgangur af marengstoppum sem ég gerði.
No comments:
Post a Comment