Translate

Monday, December 3, 2012

Dísarkjóll


Ég hafði prjónað yndislegan ungbarnakjól í fyrrasumar sem ég hafði geymt fyrir sérstakt tækifæri :)  Svo þegar ég heyrði að strákarnir mínir myndu eignast litla frænku þá vissi ég hvert kjóllinn ætti að fara enda er hann fjólublár sem eru litir þessarar fjölskyldu :)
 
Er hann ekki yndislegur ??
 
 


Svo er hægt að sjá bakið á honum  hér :)
 
  
Hver veit nema við fáum mynd af dísinni hingað inn þegar hún passar í kjólinn :)
 
Knús í krús
Prjónarós
 


1 comment: