Translate

Monday, May 27, 2013

Makkarónugrautur

Þegar Víkingur lá inni á barnaspítalanum fékk hann makkarónugraut og honum fannst hann svakalega góður. Ég var þvi ansi glöð þegar ég var að skoða gamalt gestgjafablað (  og fann uppskrift af þessum graut.
3 tbl 2009 ) og fann uppskrift af þessum graut.


Makkarónugrautur
fyrir 6

3 dl vatn
150g makkarónur
1 L mjólk ( ég notaði reyndar bara um 750 ml )
70g sykur eða hunang ( ég notaði hunang )
1/4 tsk salt
1 tsk vanilluessens
Ég setti líka 2 vanillustangir sem hafði notað um daginn 

  1. Hitið vatnið að suðu og sjóðið makkarónurnar í 8 mín. eða þar til þær verða mjúkar
  2. Setjið þá mjólk, sykur, salt og vanillu essens í pottinn og hitið að suðu.

No comments:

Post a Comment