Translate

Monday, May 20, 2013

Hetjan mín

Í dag er hálfur mánuður liðin frá þvi að Víkingurinn minn fór í aðgerð á báðum fótum.  Það var verið að laga ristarbeinin og lengja hásinar og verður hann í gifsi á báðum fótum í ca 6 vikur.  Fyrstu 2 vikurnar mátti hann ekki stíga í fæturnar en núna ræður hann ferðinni.

Bræðurnir saman áður en við fórum niður á spítala.  Víkingur hafði fengið læknabúning að láni frá Önnu Maríu og það var alveg nauðsynlegur hluti af undirbúninginum.


 Lilli fékk að sjálfsögðu að fara með á spítalann og þarna er hann kominn með plástur.


Kominn í spítalarúmið.

Aðeins að hringja og láta vita af sér

Eftir aðgerðina

Gott að fá banana

Pabbi að kenna sjúklinginum á nýju spjaldtölvuna

Fjör á leikstofunni

Hressi sjúklingurinn

Nú hálfum mánuði seinna Þ

Vikingur að kenna Kára Steini á spjaldtölvuna


No comments:

Post a Comment