Translate

Thursday, May 2, 2013

Ótrúlega sniðugt :)

Það er búð á Selfoss sem heitir Hlaðan.  Ég hef persónulega ekki gerst svo fræg að fara í hana en það verður bráðlega þegar ég á leið á Selfoss þá mun ég pottþétt kíkja þangað.  Ég var að skoða það sem þessi búð hefur upp á að bjóða á netinu og sá þetta sem mér fannst ótrúlega sniðugt ( sérstaklega fyrir svona baksturskonu eins og mig ).

Stimplar til að stimpla á smákökur/kex.  Kannski ekki það allra nauðsynlegasta sem til er eeeeeeeeeeeeeeeennnnnn fyrir nýjungagjarna konu eins og mig þá finnst mér þetta afskaplega sniðugt haha.

Sjáiði !










1 comment:

  1. Sæl Inger Rós, þú vannst hjá okkur fuglaóróann...ertu til í að senda mér línu á arnarogmagga@gmail.com :)

    Bestu kveðjur
    Margrét

    ReplyDelete