Translate

Monday, October 8, 2012

Afmæli afmæli....

.... maðurinn minn átti afmæli seinasta laugardag ( núna um helgina ) og hann boðaði til afmæliskaffi um kvöldið. Ég bakaði kökur en þurfti svo bara eina þvi mætingin var ekki svo fjölmenn hehe.  Ég setti saman eina köku sem var ansi góð.  Döðlusúkkulaðikaka með rjóma og banana á milli :) 

 
 


 
Notaði tækifærið og var með mávastellið sem við fengum í brúðkaupsgjöf :)
 
Knús í krús

No comments:

Post a Comment