Translate

Wednesday, October 10, 2012

Vitundarvakning...

...ar vika Tilveru er þessa vikuna.  Byrjaði i gær og stendur fram að næsta miðvikudag.


Þessa vikuna mun Tilvera reyna að vera eins mikið og þau geta i fjölmiðlum og umræðum landsmanna.  Ég vona að það muni hafa þau áhrif að sjonarmið þeirra sem standa í þessari baráttu komist til skila og að fólk muni öðlast meiri skilning á þessu vandamál og erfiðleikum sem tilheyrir þessum sjúkdómi.


No comments:

Post a Comment