Translate

Tuesday, October 9, 2012

uppskrift......................

........... af döðlu og súkkulaðikökunni sem ég póstaði inn hér fyrir neðan.


Mjög góð og saðsöm :)
 
Döðlu-hnetu súkkulaðikaka
 
 
Hráefni :
4 egg
1 bolli sykur
1 1/2 döðlur
200g suðusúkkulaði , saxað
1/2 bolli hveiti
1 tsk lyftiduft
 
Aðferð :
 
Egg og sykur þeytt vel saman.
Öllu hinu blandað saman við.
Skellt í 2 form og hitað í miðjunni á ofninum  175 °C í 30-35 mín.
 
Á milli skar ég niður banana og setti á neðri  botninn og svo rjóma og efri botninn ofan á.  Ofan á kökuna hellti ég bráðnu súkkulaði og skreytti með jarðaberjum ( líka hægt að setja valhnetur ofan á ).
 
 
 


No comments:

Post a Comment