Translate

Wednesday, October 10, 2012

Barbafín....

... varð fyrir valinu hjá henni Sólveigu Birtu sem hélt upp á 6 ára afmælið sitt um helgina.  Ég var beðin um að baka barbafínköku fyrir afmælisstelpuna sem ég gerði auðvitað með glöðu geði :).  Ég fékk liti og sykurmassa hjá Allt i köku.  Súkkulaðikakan mín vinsæla var notuð og smjörkrem :)

 
 
 

 
 
Jæja hvað finnst ykkur? 
 
Sæt og fín eins barbafín á að vera eða ... ?
 
Knús í krús Prjónarós
 

 
 

2 comments:

 1. svo flott kaka - eins allar þær kökur sem ég hef séð á síðunni hjá þér :)
  kv. Halla

  ReplyDelete
 2. Svaka flott Barbafín. Veit að mín 6 ára yrði himinlifandi yfir svona flottri afmælisköku.
  Kveðja
  Kristín Sig.

  ReplyDelete