Translate

Monday, June 3, 2013

Nokkrar skemmtilegar

Myndavélin er komin í smá pásu : ( , kortið eyðilagðist og þar til við höfum útvegað okkur annað þá verð ég bara að finna upp á einhverju öðru til að sýna ykkur.  Þessa dagana er ég mikið að pæla í kökuskreytingum og prjónaflíkum.  Ætla að sýna ykkur nokkrar af þeim kökum sem ég hef verið að skoða.
1 comment: