Translate

Sunday, July 22, 2012

Frost

Það er ekki á hverjum degi að ég prjóna á elskuna mína hann Kidda.  En um daginn náði ég að klára peysuna Frost ur lopablaðinu nr 29.  Hún er prjónuð samkvæmt uppskriftinni á álafosslopa á prjóna nr. 4,5 og 6.

SKÁL !

No comments:

Post a Comment