Translate

Saturday, July 28, 2012

Nauthólsvík

Við fjölskyldan skelltum okkur í nauthólsvíkina um daginn og prófuðum sjósund.

Hér er Víkingurinn minn klár í slaginn.


Með flottu sundgleraugun sín sem eru með styrkleika :)Duglegur er hann Víkingurinn :)


Hlaupa i sjonum, Kári Steinn að mana sig að fara út i sjóinn


Nei honum leist ekki alveg nógu vel á þetta.


Sundgarparnir mínir en þegar Kiddi var að koma upp úr þa óð Víkingurinn út í til hans og var ægilega montinn með sig :)

No comments:

Post a Comment