Translate

Sunday, March 16, 2014

Afmæliskökurnar

Ég fór að pæla í því að taka saman allar þær afmæliskökur sem ég hef gert í gegnum tíðina, á reyndar ekki myndir af þeim öllum en einhverjar samt.  Ætla að láta hér inn þær kökur sem ég finn.


1 árs afmæliskakan hans Kára Steins


 
4 ára afmæliskakan hans Víkings Atla2ja ára afmæliskakan hans Kára Steins5 ára afmæliskakan hans Víkings Atla3ja ára afmæliskakan hans Kára Steins


6 ára afmæliskakan hans Víkings Atla
6 ára afmæliskakan hennar Sólveigar Birtu


4ára afmæliskakan hans Kára Steins
7 ára afmælikökurnar hans Vikings Atla


Þessa köku gerði ég á fæðingardegi þeirra Alexöndru Rósar og Sigurrósar Elísu, þá var 8 ár síðan þær fæddust.


Linda systir fékk þessa afmælistertu þegar hún varð 50 ára


Tengdapabbi fékk þessa köku einu sinni 
Þessa köku gerði ég á afmælinu mínu eitt árið


Kiddi fékk þessa köku eitt árið

Eva vinkona fékk þessa afmælistertu 


Afi minn elskulegur fékk þessa afmælistertu, þetta var hans síðasta.


Þessa gerði ég svo um daginn fyrir hana Jenný á 1 árs afmælinu hennar.No comments:

Post a Comment