Translate

Wednesday, March 26, 2014

Ákvörðun

Ég hef stundum prjónað ungbarnakjóla og alltaf geymt þá nema nokkra sem ég hef gefiðí sængurgjafir.  Nú hef ég ákveðið að selja 2 af þeim eða þá tvo sem ég er að geyma hehe.  Ég fattaði nefnilega að ef ég verð einhvern tímann þeirri gæfu að eignast 3 ( eða 5 ) barnið og ef það verður stelpa þá get ég prjónað kjóla á hana en ætla ekki að geyma þessa 2 sem ég á hangandi á herðatré :)

Hér er annar kjóllinn, stærð ca 3-6 mánaða. lífræn ull.

Hér er hinn kjóllinn


Þessi er alveg fyrir ungaban, nýfædda stelpu.  Lífræn ull/silkiblanda


Uglumunstur neðst á kjólnum.


Endilega ef þið hafið áhuga sendið mér tilboð.

No comments:

Post a Comment