Translate

Tuesday, December 10, 2013

Krans á hurð

Ég ákvað að búa til nýjan krans á hurðina okkar.  Sá einn um daginn sem mér fannst svo sætur og ákvað að gera einn sem var svipaður.


Hjartakrans með 3 tegundum af hvítum borðum og silfurþræði, fjólubláum og silfurlituðum jólakúlum og fjólubláum borða og svo leirstjarna .  

Kransinn hangir svo á kransahanka sem ég fann i HagkaupEkki má gleyma könglunum, þeir eru ekta jóla

Er þetta ekki bara hinn fínasti krans.  

Knús

No comments:

Post a Comment