Translate

Tuesday, December 17, 2013

Tónlistarunnandi minn


Vikingur Atli finnst mjög skemmtilegt að hlusta á tónlist, sérstaklega þegar það er sungið.  Hann og mamma hafa nú í 3 vetur farið saman á maximús tónleikana hjá Sinfóníuhljómsveitinni ( barnatónleikaröð ) og honum hefur þótt það afskaplega skemmtilegt og spes stund fyrir hann að vera einn með ömmu Ásu í bænum.  Auðvitað finnst honum svo að það eigi að vera kaffihúsaferð á eftir ;)

Svo er hér ein mynd af aðventukransinum í ár sem er með hinu einfaldasta móti hehe en ég hef gert 2 aðrar skreytingar sem ég sýni ykkur á morgun.Kv.héðan úr snjónum Prjónarós

No comments:

Post a Comment