Translate

Thursday, December 12, 2013

Tannsi

Það kom að því að hann Kári Steinn sættist við tannlæknastólinn og fékkst til að setjast í hann :)  Hingað til hefur hann alls ekki viljað koma nálægt honum og Elva tannlæknir hefur bara skoðað í honum tennurnar þar sem hann situr uppi á borði hehe.

Núna hinsvegar er hann orðinn svo stór að hann þorði og hann vildi endilega fá spidermankrem ( flúor ) á tennurnar og var mjög stoltur af því.


No comments:

Post a Comment