Translate

Thursday, March 29, 2012

Fiðrildi

Falleg, fjólublá fiðrildapeysa leit dagsins ljós i desember.  Hún var prjónuð að beiðni konu i Noregi.  Ég hef prjónað nokkrar peysur fyrir þessa konu og haft gaman af.
Hér má sjá mynsturbekkinn.  Peysan er prjónuð úr léttlopa og svo er saumað glitgarn i búkinn á fiðrildunum.

No comments:

Post a Comment