Translate

Friday, March 30, 2012

JólasveinahúfurSeinustu jól ákvað ég að prjóna a guttana mina þessar fínu jólasveinahúfur sem hægt er að nota uti við.  Þær eru prjonaðar úr 1 földum plötulopa, mohair kitten garni og i hvita hlutann notaði eg eitthvert skrautgarn hvitt.  Mjög hlýjar og góðar húfur.  Þeir voru alsælir með þessar húfur i aðfentunni og um jólin.

Ég hef ákveðið að hafa svona húfur til sölu næstu jól.

No comments:

Post a Comment