Translate

Wednesday, March 28, 2012

Verkefni nr. 2


Þar sem ég hef sýnt verkefni nr. 3 vil ég lika sýna verkefni nr. 2 :)  Peysa sem ég prjónaði á Viking Atla.  Átti að vera á Kára Stein en hún passaði svo vel á stóra kútinn minn að hann notaði hana þar til hún var orðin of lítil á hann og þá tók litli kútur við. 
Þetta er allavegana peysa úr Tinnublaði, lanet garn og prjónuð á prjóna nr. 2,5.

No comments:

Post a Comment