Translate

Friday, March 30, 2012

Uglukjóllinn

Ég fékk þessa gríðarlega löngun að prjóna ungbarnakjól um daginn.  Var búin að sjá æðislegan kjól í prjónabúðinni ömmu mús í Ármúlanum og ákvað að hann yrði fyrir valinu.  Keypti þetta dúnmjúka garn hjá þeim sem heitir Silki/Merinó.  Þetta voru dálítil viðbrigði hjá mér þar sem eg hef verið að vinna svo mikið með lopann undanfarið að prjóna úr svona fínlegu garni en þetta var ansi skemmtilegt.

No comments:

Post a Comment