Translate

Wednesday, February 6, 2013

skrappidískrapp

Nokkrar skrappsíður
 
 
Hér er ein siða sem ég gerði fyrir albúmið þeirra ömmu og afa. Ég gaf ömmu það þegar hún varð 80 ára.  Myndin er af afa mínum þegar hann varð 50 ára.

 
Pabbaknús.  Kiddi minn að faðma son sinn að sér nærri því nýfæddum.  Yndisleg stund að fá að hafa barnið sitt lifandi í fanginu :)
 

 
Víkingur Atli enn á vökudeildinni.  Þarna lá hann á lærunum mínum og horfði á mig með þessum storu augum.

 
Komin í föt og yfir í vaxtarherbergið á vökudeildinni
 
 

 
Þarna erum við erum við enn á vökudeildinni og strákurinn kominn i fín náttföt frá ömmu Hósý minnir mig.

 
Fyrsta baðið var tekið i vaskinum á vökustofunni og gaurinn var EKKI hrifinn !!

No comments:

Post a Comment