Translate

Thursday, February 14, 2013

Skrautið undir kúplinum...........

...........  Kúpulinn góði sem ég fékk ódýrt í rúmfatalagernum ( já það leynist ýmisslegt þar í þeirri búð )  er mjög óþolinmóður við skrautið sem hann fær að geyma.  Um jólin fann ég spegil sem passaði akkúrat í botninn á bakkanum sem er undir kúplinum.   Hann passaði svona ljómandi fínt og hreindýrið mitt sæta sem ég keypti á jólaskreytingakvöldi hjá Blómaval leið svona líka vel þarna undir glerinu.  Því miður náðist ekki að taka mynd af þessari fallegu skreytingu.  Hinsvegar náði ég að taka myndir af skreytingunum sem tóku við jólaskreytingunum.  Þrátt fyrir að jólin væru búin þá fengu könglarnir að vera aðeins lengur. 
 
 

 
 
 
 

No comments:

Post a Comment