Translate

Monday, July 8, 2013

Munaðarnes

Við fjölskyldan fórum í bústað í munaðarnes í lok júní og vorum þar í viku.  Yndislegur timi, við komum algjörlega úthvíld heim.  Ekki annað hægt en að hvíla sig þegar við loksins búin að endurheimta manninn minn heim aftur :)  Ég mun koma með nokkrar myndir hingað ur ferðinni seinna en núna er bara timi fyrir eina prjónamynd haha.
No comments:

Post a Comment