Translate

Monday, November 18, 2013

Heimsókn

Ég, Benni bróðir, maðurinn minn og gaurarnir minir lögðum leið okkar yfir Hellisheiðina i gær og heimsóttum Lindu systur.  Þar fengum við vöfflur og heitt kakó, hittum líka Jónu Björk systur og strákarnir minir léku sér við frændur sína þá Valtýr og Kristján Karl.  Ég steingleymdi myndavélinni heima þannig að þið verðið bara að ýminda ykkur þetta hehe.

Ég get þó sýnt ykkur hálsmenið sem við gáfum henni ( gjöfin sem við ætluðum að gefa henni í apríl haha, alltaf svo sein ).  Eydís Lilja , systir hans Kidda, bjó það til og það er svo flott og fallegt :)


Á leiðinni heim var auðvitað kíkt til ömmu Pöllu og afa Jóns og strákarnir skemmtu sér konunglega þar enda finnst þeim langafi sinn ótrúlega skemmtilegur :)

No comments:

Post a Comment