Translate

Wednesday, November 6, 2013

IshladanI vetrarfriinu vorum vid i bustad vid apavatn og hofdum tad super gott saman, eins og eg sagdi fra i gær.  Vid hofdum lofad strakunum isferd og vid stondum alltaf vid loford okkar ( eda reynum tad allavegana ).  Vid heimsottum bekkjarfelaga hans Vikings og fjolskyldu hans sem voru i bustad tarna rett hja okkur og tau sogdu okkur fra bondabæ rett hja laugavatni , Efsti dalur, sem selur is sem tau bua til sjalf.  Okkur tykir svo skemmtilegt ad profa eitthvad nytt tannig ad vid skelltum okkur tangad.  Mjog skemmtilegur stadur, tarna er hægt ad kikja inn i hloduna og sja kalfa og beljur, svo eru tau med kaffihus tar sem sest inni i hloduna.  Tar selja tau allskonar heimagerdan is og vofflur og a efri hædinni eru tau med veitingahus.


Vid stodumst audvitad ekki matid og fengum okkur is eda Kiddi og strakarnir fengu ser is og eg fekk mer vofflu med is.

Strakarnir komnir med sinn is.  Vikingur er spenntastur fyrir venjulegan hvitan is en Kari akvad ad profa myntuisinn.Eg beid eftir vofflunni minni en svo gleymdist ad taka mynd af henni en gomsæt var hun
Kiddi redst a isinn sinn og fannst hann svaka godur

Opna munninn pabbi, Kari gjafmildi vildi leyfa hinum ad smakka goda isinn sinn
Vilt tu Vikingur
Mamma vildi smakk

Flottu sprautudu dukarnir

Fallegt afgreidslubordid
En kaffihusid er i gomlu fjarhusi
Mæli med tessum stad :)1 comment:

  1. Svakalega virðist þetta vera skemmtilegt kaffihús :) skemmtilegar myndir :)

    ReplyDelete