Translate

Monday, August 27, 2012

Afmælispeysan hans Víkings :)


Ég ákvað í sumar að leika mér aðeins með uppskrift sem ég fann í Tinnublaði ( forsiðan er týnd þannig að ég get því miður ekki sagt nr. hvað ).  Uppskriftin segir að það eigi að nota lanettull og prjóna nr 2 og 2.5 en ég sá að það myndi aldrei duga á hann Víkinginn minn þannig að ég ákvað að prófa mig áfram.  Valdi kambgarnið, mjúkt og hlýtt og stækkaði prjónastærðina um 1,5 þannig að ég notaði prjóna nr 3,5 og 4.  Það tókst svona vel og ég er mjög ánægð með útkomuna.

 
 
 
 
 

1 comment: