Translate

Monday, August 20, 2012

Næsta prjónaverkefni

Þá er komið að þvi að Ulrik , litill vinur minn fái peysu :)  Ætla að prjóna á hann sömu peysuna og ég prjónaði á Víking um daginn


Nema Ulriks peysa verður í öðrum litum.


Mun setja inn myndir eftir hverja dokku.


No comments:

Post a Comment