Garnið sem ég prjóna úr, bómullargarnið Alba frá BC garn.
1 dokkan búin
2 dokkur búnar :)
14. ágúst : Nú hefur morguninn farið i það að rekja upp það sem ég gerði i gær vegna villu sem ég gerði. Frekar mikil tímaeyðsla að gera svona asnalega villu og það er ekkert skemmtilegt að rekja upp við gataprjón. Jæja ég er að komast á réttan stað, þetta kennir mér líka að nota hjalparband !
14. ágúst : Nú hefur morguninn farið i það að rekja upp það sem ég gerði i gær vegna villu sem ég gerði. Frekar mikil tímaeyðsla að gera svona asnalega villu og það er ekkert skemmtilegt að rekja upp við gataprjón. Jæja ég er að komast á réttan stað, þetta kennir mér líka að nota hjalparband !
3 dokkur búnar. Breytti efri hlutanum lítillega , fækkaði lykkjunum mun meir en uppskriftin segir til um þar sem mér fannst kjóllinn annars verða svo víður og stór.
Kjóllinn klár, eingöngu eftir að hekla i kringum ermarnar og setja tölu og ganga frá endum.
Kjóllinn tilbúinn, þá er bara eftir að finna sæta fyrirsætu sem vill máta kjólinn fyrir mig :)
No comments:
Post a Comment