Translate

Monday, February 10, 2014

Stefán Orri

Litli vinur minn hann Stefán Orri fékk eina af Tinnu peysunum sem ég sýndi ykkur seinasta föstudag.  Ég var svo heppin að fá mynd af honum í peysunni og með húfuna sem var i stíl og fékk leyfi til að sýna ykkur hana.


Er þetta ekki mikið yndi ?  

Kveðja Prjónarós

No comments:

Post a Comment