Translate

Monday, February 3, 2014

1 árs

Mér gafst tækifæri á að baka á ný á föstudaginn.  Hrabba , bekkjarsystir mín úr lífeindafræðinni, hringdi í mig á fimmtudaginn og bað mig um að baka fyrir sig 1 árs afmælisköku handa dóttur sinni Jenný Dagbjörtu.

Þar sem mér finnst ekki leiðinlegt að baka eða allt stússið sem fylgir því ( nema að þrífa eftir mig ) þá sló ég til og ýtti próflestrinum mínum aðeins til hliðar.


Kakan innan í.  Eggjalaus skúffukaka og smjörkrem sem var GULT !
Sykurmassinn kominn á .


Strákarnir mínir voru mjög hrifnir af kökunni og hefðu helst vilja hafa hana hér heima hehe.

No comments:

Post a Comment