Translate

Tuesday, February 25, 2014

Fjölskyldudagur

Fyrir nokkru siðan fórum við fjölskyldan í smá bæjarferð saman.  Vorum með smávegis af gömlu brauði og ákváðum að gefa öndunum brauð ( veit nú ekki hvort það má en þá vorum við dálitið óþekk í þetta sinn ).Víkingur góðhjartaði sá til þess að allir fuglarnir ( nema mávarnir ) fengu brauðbita


Kári gaf þeim líka brauð en var dálítið smeikur við gæsirnar þegar þær komu of nálægt.

Þá er best að standa fast hjá mömmu, því endurnar og gæsir geta verið pínu hættulegarBíddu gæs, ég er að ná i brauðmola handa þér !


Ha er allt búið ??


Víkingur varð afar vinsæll á tímabili


Heilsuðum manninnum i kassanum


Alltaf skemmtilegt að hlaupa yfir þessa brú


Fórum líka i perluna , skoðuðum landakortið, fengum okkur ís og höfðum það huggulegt saman


Fallegi maðurinn minn


Bræðurnir skoðuðum heiminnKnús í krúsNo comments:

Post a Comment