Translate

Wednesday, April 9, 2014

Benedikt Snær
Litli, yndislegi frændi minn.  Oggulitill, maður er fljótur að gleyma hve lítil þessi börn eru þegar þau fæðast.  Við fjölskyldan og Benni bróðir gáfum honum þessa peysu í skírnargjöf.  Hún er ansi smá en hann getur vonandi notað hana eitthvað.

Hérna er garnið sem ég notaði

Hérna er peysan tilbúin við hliðin á ungbarnamynd af Kára mínumÞessi ungi herramaður er alveg yndislegur og algjör rúsina.  Á myndunum hér fyrir ofan er hann 2ja mánaða gamall en hér fyrir neðan er hann 3ja mánaða gamall.
Hérna er hann með systur sinni Amelíu Björk.


Yndisleg systkini.

Kv. stolt frænka


No comments:

Post a Comment