Translate

Thursday, April 17, 2014

Skírdagur

 Ég vildi bara senda ykkur smá kveðju frá þessum skemmtilega skírdegi sem ég er búin að eiga.  Fékk að sofa út, fór í ræktina þar sem ég hjólaði 10 km og get sagt ykkur að þessa viku hef ég hjólað 43 km ( 1 æfing eftir þessa vikuna ) og svo tók ég nær heila æfingu í lyftingum á eftir þannig að ég er bara ánægð. Fórum í kaffi til mömmu eftir æfingu og nú er ég komin heim að læra og senda ykkur kveðju.


Vonandi eigið þið góðan dag í dag.

No comments:

Post a Comment