Translate

Friday, April 11, 2014

Blúndukjóll :)

Jájá svona er það stundum, þá hellist þörfin yfir mann að prjóna eitthvað bleikt og stelpulegt :)  Mér þykir ansi skemmtilegt að prjóna litla kjóla og þessi kjóll varð fyrir valinu.Nú veit ég ekki hvort það sé einhver regla á hvorri öxlinni tölurnar eigi að vera en ég ákvað að hafa þær þarna og þetta er framhliðin.


Og þetta er bakhliðin


Bakið

Neðst á kjólnum


Framan á kjólnum.

Svo er það spurningin um stærð, uppskriftin segir 9-12 mánaða.  Einhver sem á litla stelpu á þeim aldri sem langar að kynna henni fyrir fyrirsætustörfunum?

Kv. Prjónarós

No comments:

Post a Comment