Translate

Sunday, May 18, 2014

Kraká EOA Part 2

Dagur 2

Morgunmaturinn var alveg ágætur allavegana fékk ég fínan mat og fann nóg af próteini og gat sneitt hjá allt of miklu af brauði en hefði getað fengið mér súkkulaðimús og kökur.

Dagurinn fór svo í að vera á læknafyrirlestrum um stóma en þeir  fóru fram á læknaskóla sem var ævaforn, nokkur hundruð ára gamall.


Þarna stend ég niðri í portinu og uppi var fyrirlestrasalurinn
Hádegismatur, 3 af þeim voru með mér frá Íslandi :)


Hluti af kirkjunni beint á móti læknaskolanum
Gatan frá læknaskólanum

Um kvöldið var borðað í veitingahúsi í 300 ára gömlu húsi og það var svo mikið af stigum upp og niður í þessu húsi.  
Salurinn þar sem við borðuðum


Kirkjan upptendruð um kvöldið

Skál.












No comments:

Post a Comment