Translate

Friday, June 29, 2012

Kjúlli


Kjúklingasúpa

Það var ákveðið að einu sinni í mánuði munu Kiddi og systkini hans ásamt foreldrum, mökum og börnum hittast og borða saman.  Við skiptumst á að halda súpukvöldið 1 x í mánuði og við byrjuðum.  Ég bjó til kjúklingasúpu með grænmeti og var með brauð með.

Út í súpuna settum við nachos.


og ost....


og guacamole, tacosósu, sýrðan rjóma og ostasóstu

Ég notaði tómatsafa í undirstöðuna, grænmetiskraf, nautakraft, hvítlauk , púrrulauk og vorlauk
Sætar kartöflur, tomatar, kirsuberjatómatar, sveppir, gulrætur, paprikur

mmmmm

nammi namm


2 comments:

  1. Omm nomm nomm - girnó! en hvar fékkstu svona flottar sérvéttur?

    ReplyDelete
  2. Mig minnir að ég hafi fengið þær í hagkaup eða "nýju" búðinni i skeifunni og garðabænum ( get hreinlega ekki munað hvað hún heitir hehe ).

    ReplyDelete