Translate

Friday, June 1, 2012

Litir

Ég er með 3 verkefni i vinnslu þessa dagana.  Eitt sem ég hef verið að vinna í lengi en það er nærbolur á Víking Atla, svo er ég að prjóna á ullarpeysu sem á að vera tilbúin áður en hann byrjar í skólanum og svo peysu á sjálfa mig. 


Hérna sjást litirnir í barnapeysuna og byrjunin á bolnum.

Hér sést stroffið á annarri erminni á dömupeysunni sem ég er að prjóna.

Vonandi fer ég að verða betri í handleggnum svo ég geti verið fljótari að prjóna :)


1 comment:

  1. Ég ætla einmitt að prjóna þessa sömu dömupeysu næst - handa mér :)

    ReplyDelete