Translate

Friday, August 9, 2013

Ungbarnahúfa

Vinkona mín , hún Margrét Vala, og maðurinn hennar Logi eignuðust dreng nr.2 í maí.  Ég átti svo svakalega fallegt hvítt silkigarn ( sem heitir Jaipur fino ) og ákvað að prjóna á hann ungbarnahúfu og vettlinga við.  Fallegi Tómas Diðrik með húfuna fínu


Hér sést munstrið ofan á húfunni.

Húfan er prjónuð á prjóna nr.2 og uppskriftin er í Lopi og band II frá 2011 ( ungbarnablað ).  Uppskriftin er nr. 6 í blaðinu.


No comments:

Post a Comment