Við vorum komin upp í munaðarnes á laugardegi ( ég fór að hitta vinkonur minar á föstudagskvöldinu þar sem við vorum flestar á landinu þetta kvöld ). Þessi laugardagur var algjört æði, svooooo heitt og strákunum þótti of heitt að vera i sundskýlunni haha og þeir bjuggu i pottinum ( sem þeir gerðu reyndar alla vikuna ). Ég fann mér góðan stað í skugga og sól eftir að við vorum búin að koma okkur vel fyrir í bústaðnum og byrjaði auðvitað að prjóna. Kiddi og strákarnir nutu lífsins þannig að þetta gæti bara ekki verið betra.
Translate
Wednesday, August 7, 2013
Munaðarnes enn á ný
Dagur 1.
Við vorum komin upp í munaðarnes á laugardegi ( ég fór að hitta vinkonur minar á föstudagskvöldinu þar sem við vorum flestar á landinu þetta kvöld ). Þessi laugardagur var algjört æði, svooooo heitt og strákunum þótti of heitt að vera i sundskýlunni haha og þeir bjuggu i pottinum ( sem þeir gerðu reyndar alla vikuna ). Ég fann mér góðan stað í skugga og sól eftir að við vorum búin að koma okkur vel fyrir í bústaðnum og byrjaði auðvitað að prjóna. Kiddi og strákarnir nutu lífsins þannig að þetta gæti bara ekki verið betra.
Við vorum komin upp í munaðarnes á laugardegi ( ég fór að hitta vinkonur minar á föstudagskvöldinu þar sem við vorum flestar á landinu þetta kvöld ). Þessi laugardagur var algjört æði, svooooo heitt og strákunum þótti of heitt að vera i sundskýlunni haha og þeir bjuggu i pottinum ( sem þeir gerðu reyndar alla vikuna ). Ég fann mér góðan stað í skugga og sól eftir að við vorum búin að koma okkur vel fyrir í bústaðnum og byrjaði auðvitað að prjóna. Kiddi og strákarnir nutu lífsins þannig að þetta gæti bara ekki verið betra.
Efni
2013,
bústaður,
fjölskylda,
Munaðarnes,
sumarfrí
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment