Translate

Tuesday, August 13, 2013

Ólafsvík

Meðan við vorum í Munaðarnesi skelltum við okkur á Ólafsvík til að horfa á Stjörnuna keppa.  Já ótrúlegt en satt þá fór ég á fótboltaleik.  Við brunuðum í Borgarnes þar sem við hittum tengdamömmu og systur hans Kidda og vorum samferða þeim til Ólafsvíkur.  Mjög skemmtileg ferð og falleg bæði fram og til baka hehe.  Þótt leikurinn hafi ekki farið eins og ferðafélagar mínir vildu þá skemmti ég mér vel.  Eftirfarandi myndir voru teknar í fjörunni rétt fyrir utan Ólafsvík.
2 comments:

  1. Þá er bara spurningin... varstu að prjóna á leiknum?

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hehe það er nú það :) Nei ég lét það vera ( það var rigning og við úti )og það hefði ekki verið vel séð hahahaha. Ég prjónaði hinsvegar í bílnum báðar leiðir :)

      Delete