Translate

Monday, August 19, 2013

Húsafell

Eftir að hafa skoðað hraunfossa og barnafoss keyrðum við í Húsafell.  Yndislegur staður.  Fyrst sýndi Kiddi okkur bústaði þar sem hann fór oft með fjölskyldunni sinni sem barn og svo á uppáhaldsstaðinn hans í Húsafell.  Þar kemur vatnið undan hrauninu og svakalega kalt og hreint.  Strákarnir fengu að vaða það aðeins og við borðuðum nestið okkar.

Síðan fórum við á leiksvæðið sem er fyrir neðan sundlaugin og lékum okkur þar aðeins áður en við héldum af stað aftur.


Við lækjarbotna

Skemmtilegur leikvöllur


Svo fékk leikfimi dagsins á trampólíninu :)


Yndislegur dagur og enn var hann ekki búinn.

Kær kveðja Prjónarós því alltaf eru prjónarnir með í för

No comments:

Post a Comment