Translate

Tuesday, August 27, 2013

Víkingur Atli 7 ára

Yndislegi drengurinn minn hann Vikingur Atli varð 7 ára seinasta laugardag. Hann var hæstánægður með daginn og stoltur af aldrinum sínum :)

Þessir 2 voru ansi þreyttir en mjög svo spenntir fyrir afmælisdeginum hans Víkings Atla.

Glaður með stóra pakkann sinn.

Kári Steinn fékk líka pakka

Hann fékk hamilton bil úr cars

Víkingur með fjarðstýrða bílinn sinn.


2 comments: