Translate

Friday, January 3, 2014

Jólaskreytingar


Ég var með annan aðventukrans sem var alls ekki krans :)  Þennan georg kranskertatjaka fengum við Kiddi eitt sinn frá mömmu og hann er alltaf  "gull"fallegur.  Núna notaði ég glerskál til að hafa skreytinguna , eins og í fyrra.  Reyndar festi ég kertin heldur klunnalega niður og þurfti svo að skipta um kerti  en þessi kerti voru mjög falleg ;)Svo eru hérna 2 myndir af  Kára Steini á leið á jólaball leikskólans.


Þarna sést í jólaballspiltinn, svo sætur og finn við hliðin á aðventukransinum okkar.


No comments:

Post a Comment