Translate

Thursday, January 2, 2014

2014

Gleðilegt nýtt ár allir saman.  Vonandi höfðuð þið það yndislegt yfir jólin og áramótin.  Við litla fjölskyldan min áttum frábæra daga saman, gátum eiginlega ekki haft það betra ( fyrir utan smá magavesens á yngsta stráknum ).

Ég átti alveg eftir að sýna ykkur jólaskreytingarnar mínar ( þær fáið þið að sjá og annað frá því seinustu vikuna þar sem ég fór í sjálfskipað jólafrí frá tölvunni ).

Jólaskreytingin sem aldrei var kveikt á, hún var bara fyrir augað þessi.Knús i krús
No comments:

Post a Comment