Translate

Tuesday, April 15, 2014

Uglan Kata


Í gær sýndi ég heilgalla sem ég prjónaði fyrir bróður minn ( ekki á hann því þá væri hann aaaaaaaaaaaansi stór, heldur sængurgjöf fyrir vin hans )með gallanum lét ég fylgja með eina uglu sem vinkona mín, hún Kata, heklaði.  Mér fannst það við hæfi þar sem stúlkan sem fær ugluna heitir einmitt Ugla.


Hérna er samfellan ásamt uglunni ( myndin hefur komið hér fram áður ;)  )


Er hún ekki æðisleg ?


Algjört bjútý.

Hér eru svo mynd af annarri uglu sem ég gaf Skildi litla Vindar, syni Tönju vinkonu minnar.  


Þessar uglur eru svo fallegar og vel heklaðar..

Hvað finnst ykkur?
Væri mjög gaman að fá komment ef þið eruð að lesa :)
Kv. Prjónarós



4 comments:

  1. Rosalega fallegar og gallinn líka :)

    ReplyDelete
  2. Ofboðslega flott hjá þér Inger Rós :) Þú ert snillingur í höndunum og uglan er líka mjög krúttleg :)
    Kv. Margrét Helga (samnemandi í læknaritun) :)

    ReplyDelete