Translate

Friday, September 20, 2013

Bekkjarafmælið hans Víkings Atla og Samúels

Bekkjarfélagarnir Víkingur Atli og Samúel héldu saman upp á afmælið sitt fyrir bekkinn sinn.  Reyndar buðu þeir eingöngu strákunum, 18 stykki.  Þau eru 27 stykki í bekknum, 18 strakar og 9 stelpur.  Afmælisstrákarnir héldu afmælið sitt i ævintýralandi í kringlunni og þar fengu þeir að hamast í 2 tíma saman.  Þeir buðu upp á afmælisköku og rice crispie kökur.


Afmæliskakan í bekkjarafmælinuNo comments:

Post a Comment