Translate

Thursday, September 19, 2013

Blár kertalogi

Um daginn þegar ég leit inn í litlu prjónabúðina þá sá ég húfu.  Reyndar hef ég oft séð þessa húfu í þessari búð og alltaf dáðst að henni , í þetta sinn ákvað ég að prófa þessa húfu.  Ég keypti garnið í hana, xxxx, valdi dökk bláan lit í þetta sinn.  Útkoman varð ansi góð þótt ég segi sjálf frá , ég er rosalega ánægð með hana og það var ansi skemmtileg að prjóna hana.
1 comment: