Translate

Wednesday, September 25, 2013

Vinaafmælið hans Víkings Atla

Víkingur Atli fékk að halda upp á afmælið sitt fyrir vini sina ( sem eru ekki í bekknum ).  Við ætluðum að hafa það einfalt en skemmtilegt.  Eftir að hafa skoðað málið vel og vandlega þá var ákveðið að hafa pulsur í boði og eina afmælisköku.  Ég útbjó pulsuborð þar sem krakkarnir stóðu i biðröð til að bíða eftir pulsunni sinni sem afmælisbarnið útbjó ( með hjálp pabba síns ).


Víkingi þótti þett ansi flott og skemmtilegt :)


 Þarna stóð hann og tók á móti pöntun og útbjó svo pulsurnar.  Pabbinn var innan handa svo hráefnin færu nú ekki alveg út um allt.



Síðan var boðið upp á köku á eftir

Þriðja og siðasta fótboltakakan þetta árið hehe













No comments:

Post a Comment