Translate

Monday, September 3, 2012

40 ára ......Í tilefni af fertugs afmæli vinkonu minnar bað hún mig að baka köku fyrir sig :)  Það var nú lítið mál.  Ég mátti alveg ráða hvernig köku ég vildi gera og hvernig hún yrði útlitandi.  Eina sem hún vildi var súkkulaðiterta :) 

Ég ákvað því að hafa það súkkulaðitertuna mína góðu með hindberjafromas a milli og smjörkremslagi ofan á með hindberjabragði.

 
Nokkrir það fór einn svona botn í kökuna ( hinir foru í afmælistertuna hans Víkingsins mins )
 
 
Yst a súkkulaðikökubotninn setti ég góða smjörkremsrönd og svo fyllti ég af hindberjafrómasi þar fyrir innan..
 
 
 
 
Svo var hinn botninn settur ofan á og smjörkrem smurt yfir alla kökuna.
 
 
 
 
Svo fór sykurmassinn ofan á og þar sem þetta var afmæli þá var tilvalið að búa til pakka.
 
 
Heildarútkoman.
 
 


 
 
 
 
 

 

No comments:

Post a Comment